About Ekkisens

EKKISENS – INSTAGRAM
EKKISENS – FACEBOOK 

EKKISENS er gamalt blótsyrði sem amma þín ætti að kannast við, sem og listamannarekið rými í miðbæð Reykjavíkur sem leggur áherslu á óháða tilraunamennsku í sinni starfsemi og virkjun sköpunarkraftsins. Í rýminu gefst listamönnum tækifæri að vinna frjálst að eigin listsköpun og skapa samsýningar í samtali við aðra listamenn. Að auki stendur Ekkisens fyrir sýningum í öðrum rýmum með það að markmiði að virkja samtal og tengslanet meðal listamanna. Myndlistarkonan Freyja Eilíf stofnaði Ekkisens haustið 2014, í fyrrverandi vinnustofu afa síns heitins, myndlistarmannsins Völundar Draumlands.

EKKISENS is an old curse word every icelandic grandma should reckognize, as well as an artist run space in the center of Reykjavík city which aims to promote experimental art and activate creational power. Ekkisens additionally administrates group exhibitions in various spaces to create a network amongst artists. Artist Freyja Eilíf founded Ekkisens in autumn 2014 and the space used to be her grandfather’s Völundur Draumland former apartment & studio.

Founder, director: Freyja Eilíf  – ekkisens.artspace@gmail.com

Verðlaun, tilnefningar:
2015 Tilnefnt til Menningarverðlauna DV fyrir listræna stjórn
2015 Freyja Eilíf hlýtur Tilberann fyrir framlag sitt á sviði myndlistar
2016 Tilnefnt af Grapevine sem eitt af þremur bestu galleríum Reykjavíkur
2017 Tilnefnt sem eitt af bestu sýningarýmum á Íslandi af The Culture Trip

Prizes and nominations: 
2015 Nomination for the DV Culture Prize for artistic direction 
2015 Freyja Eilíf granted “Tilberinn” and award for contribution to the arts 
2016 Nominated by The Reykjavík Grapevine as one of three best galleries in RVK
2017 Nominated by the Culture Trip as on of 10 best exhibition venues in Iceland 


cropped-heimasicc81c3b0ur-header-c3bericc81r-bananar.jpg

cropped-12193399_1638539803061440_3417921220048679077_n.jpg

ekkisens ofroskaður banani // ekkisens overripe banana

ekkisens_lógó_lóðrétt

ekkisens ryðgaður bárujárnsbútur // ekkisens rusty corrugated iron

afi

Völundur Draumland Björnsson 1936 – 2012

 

 

 

29791003_10155886696509821_6154079654714148214_n

Freyja Eilíf, photo by Timothée Lambrecq

 

ekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauð

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s