About Ekkisens

EKKISENS – INSTAGRAM
EKKISENS – FACEBOOK 

EKKISENS er listamannarekið rými í Reykjavík sem leggur áherslu á sýningar upprennandi listamanna, bæði íslenskra og erlendra. Í rýminu gefst listamönnum tækifæri að vinna frjálst að eigin listsköpun og skapa samsýningar í samtali við aðra listamenn. Að auki stendur Ekkisens fyrir röð hústökusýninga sem eru samsýningar í óhefðbundari rýmum með það að markmiði að virkja sköpunarkraftinn og stuðla að aukinni sjálfbærni í sýningastarfsemi listamanna. Nafnið Ekkisens er gamalt íslenskt blótsyrði, líkast komið frá dönsku, sem var mikið notað af Helgu Friðriku Bæringsdóttur, fyrrverandi íbúa húsnæðisins og langömmu Freyju Eilífar sem stofnaði Ekkisens haustið 2014 á jarðhæðinni, í kjallaraíbúð og fyrrverandi vinnustofu afa síns heitins, myndlistarmannsins Völundar Draumlands. Amma hennar Didda býr á efri hæðinni.

EKKISENS is an artist run space which aims to promote works of emerging icelandic and international artists, located in an apartment house in the center of Reykjavík city. Ekkisens additionally curates group exhibition in other spaces to promote Ekkisens artists and activate creativity. The name Ekkisens is an old curse word of obscure origin that the late owner of the house Helga Friðrika (1908-2003) used unsparingly, but it can also be directly translated to english as Non-sense. Helga’s grand-granddaugther and artist Freyja Eilíf founded Ekkisens in autumn 2014 in the ground floor of the house. The space used to be her grandfather’s Völundur Draumland former apartment & studio and her grandmother Didda currently lives on the second floor.

Freyja Eilíf, tel: 354 692 51 14

Ekkisens tekur á móti umsóknum fyrir sýningar / Ekkisens Art Space accepts applications for exhibitions : ekkisens.artspace@gmail.com

Further information about Ekkisens artists and curators can be found here.  (click link)

B25

Ekkisens Art Space Bergstaðastræti 25B (basement) 101 Reykjavík

cropped-12193399_1638539803061440_3417921220048679077_n.jpg

ekkisens ofroskaður banani // ekkisens overripe banana

ekkisens_lógó_lóðrétt

ekkisens ryðgaður bárujárnsbútur // ekkisens rusty corrugated iron

afi

Völundur Draumland Björnsson 1936 – 2012

 

amma og freyja

Freyja Eilíf & Grandma Didda. Photo by Kolbrún Þóra Löve for Neptún Magazine

 

IMG_2165

The painting on Ekkisens door was made c.a. 30 years ago by artist Völundur Draumland (1936 – 2014) Freyja’s grandfather.

img_3016

ec6b974d47bf4c3319be66f0739d3100

Artist Freyja Eilíf, founder and director of Ekkisens.

 

ekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauðekkisens_franskbrauð

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s