Soft Rock Assemblage | Sara Björg Bjarnadóttir

Verið velkomin á Mjúkberg, sýningu Söru Bjargar Bjarnadóttur á skúlptúrum sem gerðir eru úr framtíðarbergtegund. Opnunarhóf verður miðvikudaginn 29. maí, 17:00 – 19:00 og léttar veigar í boði. You are cordially invited to the opening of Sara Björg Bjarnadóttir’s exhibition SOFT ROCK ASSEMBLAGE May 29th 5-7 PM. Soft drinks on the house.

Samsetning Mjúkbergs:
Hálfstorknaðir skúlptúrar, myndbreyttir og mjúkir.
Umkristallaðar frumsteindir sem mynduðust í möttlinum.
Sýnistaka úr framtíðar sköpunarsögu jarðar.
Sýnin hafa verið endurunnin og samsett til uppstillingar.

A magmatic memory mined at a depth, hosting
intrusions of the cushioned life, has materialized metamorphically.
Compositions of crystallographic shapes suggest
a slow solidification process.
Crystallised within the crust, these pieces
indicate tectonic reconstitutions.


Sara Björg Bjarnadóttir (f .1988) útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2015 og þar á undan var hún í fornámi í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Eftir útskrift flutti hún til Berlínar til þess að fara í starfsnám hjá Markus Zimmermann og hefur hún búið og starfað þar síðan. Sara hefur sýnt bæði á Íslandi og erlendis og unnið að margs konar sýningum. Hún hefur haldið sex einkasýningar, nú síðast vorið 2018 í verkefnarýminu Babel, í Berlín.

Sara Björg Bjarnadóttir (born 1988) graduated with a BA from IUA 2015, then went to Berlin for an internship with Markus Zimmerman and has been based in the city since then. She has exhibited in Iceland and abroad and her last solo exhibition was in Babel project-space, Berlin in 2018.

„Í minni list vil ég skoða samskipti milli líkamlegra hvata og rökhugsunar. Efni og form stýra líkamlegu ferli eins og fastur rammi utan um óhlutstæðan leik. Ég vinn í ýmsum miðlum og oft eru verkin bundin rýminu eða unnin sem könnun á ákveðnu formi eða efni. Ramminn leiðir mig áfram en það geta komið skarpar beygjur og þá, í gegnum spuna, finn ég jafnvægi milli þess að vera við stjórn og að sleppa.“

“In my art I want to explore the interaction between physical impulses and the critical mind. Material and form guide the physical processes like a fixed frame around abstract play. I work in different media; sometimes my work is space-related or made as an inspection of a predetermined form or material. The frame leads me on but if and when I encounter sharp turns, I improvise and find a balance between control and letting go.”

Sýningin mun svo standa opin 15:00 – 18:00 laugardaga og sunnudaga, fyrstu þrjár helgarnar í júnímánuði og á öðrum tímum sem auglýstir verða sérstaklega gegnum samfélagsmiðla eða eftir samkomulagi.

Ekkisens wil be open SAT-SUN for the first three weekends in June and by appointment.

     __  __  .__               
 ____ | | _| | _|__| ______ ____  ____  ______
_/ __ \| |/ / |/ / |/ ___// __ \ /  \ / ___/
\ ___/|  <|  <| |\___ \\ ___/|  | \\___ \ 
 \___ >__|_ \__|_ \__/____ >\___ >___| /____ >
   \/   \/  \/    \/   \/   \/   \/


                   
                          ██▓▓██
                         ██▓▓▓▓██
                         ██░░██ 
                         ██░░██ 
                        ██ ░░░░██
                       ██ ░░░░░░██
  ████                  ██ ░░░░░░░░██
 ██  ██████            ██████ ░░░░░░░░██ 
██▓▓     ████       ██████    ░░░░░░░░██ 
██▓▓░░░░     ██████████████       ░░░░░░██  
 ██░░░░░░░░░░            ░░░░░░░░░░░░░░██  
  ██░░░░░░░░░░░░       ░░░░░░░░░░░░░░░░████   
   ██░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░████     
   ██░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░████       
    ████████░░░░░░░░░░░░░░░░░░░░████         
        ██████░░░░░░░░░░████           
           ██████████
Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s